
Þykjó leikvöllur í porti Hafnarhúss
- 8.4.2025 - 8.4.2025
- Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Skemmtilegur leikvöllur fyrir börn og fjölskyldur frá Þykjó hefur verið staðsettur í porti Hafnarhússins. Opið alla daga á Barnamenningarhátíð. Frítt inn fyrir fullorðna í fylgd barna.
ÞYKJÓ er þverfaglegt hönnunarverkefni fyrir börn og fjölskyldur þeirra.