Öryggi barna í sumarstarfi hjá Reykjavíkurborg

Starfsmenn fá reglulega fræðslu um öryggismál, slys og forvarnir. Í starfinu gilda ákveðnar öryggisreglur þegar börn og unglingar eru í okkar umsjá. Sem dæmi má nefna eru aðeins 8 börn á starfsmann í sumarfrístund.

Öryggisverkferlar í starfi hjá ÍTR
Slysaskráningareyðublað
Viðbragðsáætlun við alvarlegum atburðum

Reglur um endurgreiðslu kostnaðar vegna slysa og tjóna