Útivist & Jóga 6-9 ára · 9-12 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Jóga, Sumarnámskeið, Útivist
Tímabil: 
júlí
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. Farið verður yfir ýmsar jógastöður sem auka jafnvægi, styrkleika og einbeitingu. Krakkarnir munu fá að kynnast jógastöðum sem tengjast náttúrunni okkar og dýralífinu, syngja möntrur og kynnast öndunaræfingum.

Á hverjum degi mun vera farið í útileiki undir áhrifum frá leiklist þar sem samvinna, traust og gleði verður í aðalatriði. Hver dagur endar svo á slakandi hugleiðslu.

Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið út alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.

Vika 1 ·  6-. júlí- 10. júlí (6-9 ára)

Vika 2 ·  13.  júlí- 17. júlí (9-12 ára)

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 5. maí 2020 - 14:42