Útilífsskóli Seguls

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Leikjanámskeið, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Sumarnámskeið, Útivist, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
júní, júlí
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Útilífsskóli Seguls

Hverfi: seljahverfi og Bakkarnir í breiðholti

Félag: Skátafélagið segull

Tímabil : júní, júlí

Efnisflokkur: leikjanámskeið, sjálfstyrkingarnámskeið, sumarnámskeið, útivist, æskulýðsstarf.

Aldur: 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Skráning er inni á:  https://www.sportabler.com/shop/segull

 

Skráning í Útilífsskóla Seguls er inná https://www.sportabler.com/shop/segull fyrir alla krakka á aldrinum 8 - 12 ára.

Breiðholtið er frábærlega staðsett fyrir barn um sumartímann, enda stutt í náttuvinina Elliðaárdal og í útivistarsvæði við Elliðavatn. Skátafélagið Segull er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma.

Útilífsskóli Seguls byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru sund, stangveiði, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og fleira.

Starfssvæði Útilífsskóla Seguls eru Seljahverfi og Bakkarnir í Breiðholti

Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára (2009-2013).

Dagskráin stendur yfir frá kl. 9.00 til 16.00.

Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn sem dugar fyrir þrjá matmálstíma.

Allir þátttakendur fá sendan með sér ítarlegan bækling um tilhögun námskeiðsins í upphafi námskeiðs.

Öll dagskrá er innifalin í verði

 

Námskeið í boði sumar 2021

 • Námskeið 1
  14. - 18. júní
 • Námskeið 2
  21. - 25. júní
 • Námskeið 3
  28. júní - 2. júlí
 • Námskeið 4
  5. - 9. júlí
 • Námskeið 5
  19. - 23. júlí
 • Námskeið 6
  26. - 30. júlí

Upplýsingar:

 • Þátttökugjald: 15.000kr
 • Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára (fædd 2009-2013).
 • Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00.
 • Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti vel klæddir og tilbúnir í að vera úti allan daginn.
 • Nestistímar eru þrisvar á dag og þurfa þátttakendur að taka með sér nesti fyrir daginn.
 • Allir þátttakendur fá sendan með sér ítarlegan bækling um tilhögun námskeiðsins í upphafi námskeiðs.
 • ATH. Námskeið 1 og 6 er einungis fjórir dagar (vegna 17. júní og Verslunarmannahelgarinnar)
Síðast uppfært: 
Mánudagur, 31. maí 2021 - 10:22