Útilífsskóli Árbúa

Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Annað, Leikjanámskeið, Sumarnámskeið, Sund, Útivist
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Útilífsskóli Árbúa 2021
Í Árbænum er mikið líf og fjör og margar náttúruperlur
svo sem Rauðavatn og Elliðarárdalur
Skátafélagið Árbúar er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátanámkeiðisumartímann jafnt sem vetrartímann.
Útilífsskóli Árbúa byggir á mikilli útiveru, leikjum og ævintýrum sem gleymast aldrei.
Um er að ræða viku námskeið.
Verð hver vika kr 15.500,-
   *Vika með útilegu kr 20.000,-

Námskeið í boði:
1.Vika 14-18. Júní
2.Vika 21-25. Júní
3.Vika 28 -02. Júlí * Útilega
4.Vika 05-09.Júlí
5.Vika 12-16. Júlí* Útilega
6.Vika 9-13 Ágúst
7.Vika 16-20. Ágúst 

Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8-12 ára (fædd 2009-2013). Námskeið stendur yfir frá 9:00 – 16:00. Nauðsynlegt er að þátttakendur mæta klæddir eftir veðri og með þrjú nesti yfir daginn. Allir þátttakendur/forráðarmenn fá sendan með sér ítarlegan bækling um tilhögun námskeiðsins í upphaf námskeiðsins.
Skráning fer fram á skatar.felog.is
Fyrir nánari upplýsingar á netfangið arbuar@skatar.is

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 2. júní 2021 - 15:04