Tölvulæsi - Mars Academy (Scratch)

Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Garðabær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Aldur: 
6 ára, 17 ára
Frístundakort: 

Námskeið í tölvulæsi yngri barna, 6-9 ára og forritun (Mars Academy) fyrir 8 - 12 ára.

Börn og unglingar verja miklum tíma á netinu en það skilar sér ekki endilega í meiri færni. Kennsla í upplýingatækni er mis mikil í grunnskólum. Marga nemendur skortir grunnþekkingu í tölvulæsi og forritun til gagns. Í nánustu framtíð verður þessi þekking öllum nayðsynleg, óháð starfi.

Algorithnics Reykjavík kennir börnum að búa til til sín eigin forrit, hanna vefsíður, gera myndbönd, leikjahönnun  og m.m fleira. Mjög skapandi nám sem veitir þessum börnum forskot  inn í framtíðina ásamt því að efla rökhugsun, auka færni í stærðfræði og að hugsa út fyrir boxið.

Námið er nú kennt í yfir 35 löndum í dag og yfir 200.000 nemendur hafa lokið námi frá Algorithmics og sífellt fleiri lönd bætast viði í hópinn.

Bjóðum upp á fría kynningartíma

 

 

 

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 23. mars 2021 - 14:35