Sumarsundnámskeið KR

Sumarsund
Hverfi: 
Vesturbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Sumarnámskeið, Sund, Útivist
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára

Sundnámskeið sunddeildar KR fyrir 5-10 ára börn sumarið 2019 í Vesturbæjarlaug
Sunddeild KR býður í sumar, líkt og undanfarin ár, upp á sundnámskeið fyrir 5-10 ára börn og eru námskeiðin haldin í samvinnu við ÍTR í sundlaug Vesturbæjar.

  1. Námskeið: 7. júní - 18. júní (9 skipti)
  2. Námskeð: 21. júní - 2. júlí
  3. Námskeið: 3. ágúst - 13. ágúst (9 skipti)
  • Hópur 1: kl. 08:15 - 08:55
  • Hópur 2: kl. 09:00 - 09:40
  • Hópur 3: kl. 09:45 - 10:25
  • Hópur 4: kl. 10:30 - 11:10

Kennsla fer fram alla virka daga á tímabilinu og er verðið 8.500 kr. fyrir námskeið 1 og 3 og 9.000 kr. fyrir námskeið 2. Einnig er í boði að skrá sig í eina viku. Ganga þarf frá greiðslu fyrir fyrsta tíma.

Skráning á námskeiðin fer fram í gegnum skráningarkerfi KR og allar nánari upplýsingar eru veittar á sund@kr.is

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 8. apríl 2021 - 14:10