Sumarnámskeið í sveitinni

Hverfi: 
Kjalarnes
Félag: 
Efnisflokkur: 
Jóga, Myndlist, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára

Sumarnámskeið á Sólsetrinu!

Samstarf Evolvia ehf og Sólsetrið Skrauthólum.

FYRIR HVERJA
Fyrir 9 -12 ára einstaklinga sem vilja stækka sjálfan sig. Tilgangur námskeiða er að styrkja hvern og einn einstakling.

HVAR - STAÐSETNING

Sólsetrið, Skrauthólar, Kjalarnes. 20 minútur keyrsla frá Reykjavík. Lifandi sveitaperla. Börn mega gjarnan vera eftir milli námskeiða, milli 12-13. Hver og einn kemur með nesti og hádegis snarl. Hægt er að nýta umhverfið og taka sér göngu uppí fjallið eða vera á svæðinu á meðan barnið er á námskeiði.

​FORELDRAR Í HEIMSÓKN

Við endum öll námskeiðin með klukkutíma lokaathöfn þar sem foreldrum er boðið að koma í heimsókn - föstudag.

SAMBAND & SPURNINGAR

Þú ert velkomin að senda okkur spurningar til að frá frekari upplýsingar um sumarnámskeiðin til evolvia(at)evolvia.is

DAGSETNINGAR

29. JÚNÍ - 3. JÚLÍ
kl. 09 - 12 Sterkari ÉG
kl. 09 - 12 Galdrasmiðja
kl. 13 - 16 Sköpunarkraftur

6. - 10. JÚLÍ
kl. 09 - 12 Galdrasmiðja
kl. 09 - 12 Tónlist & Torfhleðsla
kl. 13 - 16 Tónlist & Torfhleðsla

13. - 17. JÚLÍ
kl. 09 - 12 Tónlist & Torfhleðsla
kl. 13 - 16 Tónlist & Torfhleðsla

20. - 24. JÚLÍ
kl. 09 - 12 Sterkari ÉG

VERÐ

1. Sterkari ÉG 11.900 kr
2. Tónlist & Torfhleðsla 16.900 kr
3. Sköpunarkraftur 16.900 kr
4. Galdrasmiðja 16.900 k

Námskeiðsgjald er óendurkræft ef hætta þarf við þátttöku.

Skráning og frekar upplýsingar um námskeiðin finnur þú hér: https://www.evolvia.is/sumarnamskeid

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 27. maí 2020 - 10:24