Sumarnámskeið fyrir 7-9 ára og 10-12 ára

Sumarsmiðja
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Garðabær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára
Frístundakort: 

Staðnámskeiðin verða haldin í húsi Rafmenntar Stórhöfða 27 Reykjavík. Kennslan hefst kl 9:00 og er lokið kl 14:30.

Kennslustundirnar í staðnámi eru 3 x 90 min,  á dag með 15 mín og 30 mínútur matarhlé á milli tíma. Hvert námskeið stendur í 5 eða 10 kennsludaga. Ekki er kennt 17.júní.

Börnin koma með nesti með sér fyrir hádegið.

Fjarnám stendur í 5 kennsludaga og er kennt 2 x 90 mín, með einu 30 mín. hléi.

Fyrsta námskeiðið hefst 11.júní.

Farið verður með nemendurnar til sýndarborgar þar sem þeir búa til verkefni sem tengjast borginni og nemendum skipt upp í teymi.

Aðeins eru að hámarki 12 nemendur í hóp í staðnámi en 6 í fjarnámi.

Námsefni 7-9 ára:  Búa til og þróa sína eigin vefsíðu í einföldu forritunarumhverfi sem byggir á blokkum - Nota myndbands hugbúnað og algengustu tækniaðferðir og áhrif og afleiðingu - Þróa tölvuleik, frá hugmynd að virkri vöru - Búa til stopp-hreyfingu teiknimynd.

Námsefni 10-12 ára: Búið er til lið og hannaður liðsfáni - Þróun vefsíðu - DevBlog sköpun - Hönnun á firmamerki fyrirtækisins - Búa til hugmynd og handrit að tölvuleik - Þróun tölvuleikjagerðar - Þróa þrívíddarlíkön - Gerð yfirlits tölvuleikjar - Kynning á verkefnum og útskrift.

Með fyrirvara um næga þátttöku og breytingu.

STAÐNÁMSKEIÐ
5 daga staðnámskeið í Rafmennt Stórhöfða 27,

10-12 ára

3.ágúst - 7.ágúst, kl.09:00 - 14:30

Verð fyrir 5 daga staðnámkeið er var á 59.900 kr.
Tilboðsverð nú 35.940 kr.

FJARNÁMSKEIÐ
7-9 ára og 10-12 ára  
(sjá aðgreint í sviga hér neðar).
5 daga fjarnámskeið í boði fyrir 7-9 ára og 10-12 ára

Fyrir 7-9 ára

3.ágúst - 7.ágúst, kl.13:00-16.30

Fyrir 10-12 ÁRA:

3.ágúst - 7.ágúst, kl.09:00-12.30 
 

Verð fyrir 5 daga fjarnámskeið er var á 45.000 kr.
Tilboðsverð nú 27.000 kr. 

Upplýsingar í síma 845-1035 eða 835-1035

Heimasíða: https://reykjavik.alg.academy/

Facebook: https://www.facebook.com/AlgorithmicsReykjavik/

Netfang: reykjavik@algorithmicschool.com

Skráning: https://algorithmics.felog.is/

 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 9. júlí 2021 - 10:31