Sumarnámskeið fyrir 7-10 ára

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
júní
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára

Boðið verður upp á tvö námskeið fyrir 7-10 ára, 8.-12.júní og 15.-19.júní. Hægt er að koma í eina eða tvær vikur.
Á námskeiðunum verða ballet, nútímadans, sirkus og skapandi dans tímar auk þess sem verður aðeins frjálsari tími gefinn fyrir leiki og könnunarleiðangra.
Námskeiðin hentar þeim sem eru með grunn í ballet en einnig fyrir þá sem vilja koma og prófa í fyrsta sinn.

Kennt verður á mánudegi til föstudags kl.8:30-12:30
Álfabakka 14a, 3.hæð

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 19. maí 2020 - 13:02