Sumarnámskeið fyrir 4-6 ára

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
júní
Aldur: 
4 ára, 5 ára, 6 ára

Á námskeiðinu eru grunnspor í klassískum ballet kynnt í gegnum skapandi dans og einfaldar og skemmtilegar æfingar.
Áhersla er á dansgleði, samvinnu, virðingu hvert fyrir öðru, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.
Námskeiðið hentar vel þeim sem hafa verið í ballet og vilja halda áfram að dansa inn í sumarið og einnig fyrir þá sem vilja koma og prófa ballet í fyrsta sinn.

Kennt verður á laugardögum kl.10-11
Álfabakka 14a, 3.hæð

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 19. maí 2020 - 12:51