Sumarnámskeið fyrir 11-14 ára

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
júní
Aldur: 
11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á ballet- og nútímatækni auk þess verða styrktar og teygju tími, táskór og skapandi danssmiðja.
Námskeiðið hentar þeim sem eru með grunn í ballet.

Kennt verður á mánudegi til föstudags kl.10-14
Grensásvegi 14

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 19. maí 2020 - 13:05