Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára börn

Sumar 10-12 ára
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Garðabær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
júní, júlí
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára börn verða haldin í staðnámi í húsi Rafmenntar, Stórhöfða 27 Rvk og einnig verða fjarnámskeið í boði.

Kennslustundirnar í staðnámi eru 3 x 90 min, og að auki 15 min hlé og 30 matartími á milli tíma, í fjarnámi eru kennslustundirnar 2 x 90 min Hvert námskeið er 10 kennsludagar en ekki er kennt 17 júní .Fyrsta námskeiðið hefst 11 júní og svo skv dagskrá hér fyrir neðan. Veittur er 10% systkynaafsláttur á öll námskeið hjá Algorithmics. Þeir nemendur sem hafa verið í námi hjá Algorithmics er veittur 15% afsláttur af sumarnámskeiðum.

Í staðnámi eru aðeins 12 nemendur að hámarki og 6 í fjarnámi.

Meðal þess sem verður farið í á námskeiðunum.

Þáttakendur verða starfsmenn ýmyndaðs leikjahönnunarfyrirtækis

Þáttakendum skipt í lið

Búa til vef og bloggsíðu.

Kynnast grundvallaratriðum grafískar hönnunar.

Búa til lógó

Þróa hugmynd að tölvuleik

Leikjahönnun í Gdevelop, 3 dagar

Kynnast aðferðum í þríviddarhönnun og búa til model í ThinkerCat.

Skrifa gagnrýna lýsingu á Tölvuleik.

Útskriftardagur / tölvuleikjahátíð

Staðnámskeið

11 Júní - 25 júní

28 júní - 9 júlí

12 júlí - 23 júlí

Fjarnámskeið

11 júní -24 júní

25 júní - 8 júlí

9 júlí - 22 júlí

 

 

 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 12. mars 2021 - 13:52