Sumarfrístund með sundnámskeiði

Hverfi: 
Grafarvogur
Efnisflokkur: 
Frístundaheimili, Leikjanámskeið, Sköpun, Sumarnámskeið, Sund
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
7 ára, 8 ára

                                                                                                                                   

      
Frístundaheimilin Kastali við Húsaskóla og Tígrisbær við Rimaskóla verða í samstarfi við sunddeild Fjölnis í sumarstarfinu. Í boði er að skrá börn sem eru að ljúka 1. og 2. bekk í sumarfrístund með sundnámskeiði sem stendur yfir í tvær vikur í senn. Börnin mæta daglega á sundnámskeið hjá Fjölni, sem hefst kl. 8:15 í Grafarvogslaug. Þar taka starfsmenn sundnámskeiðsins á móti þeim og fylgja í gegnum búningsklefa. Starfsfólk frá Kastala og Tígrisbæ sækir börnin í anddyri laugarinnar að sundnámskeiði loknu og fylgir þeim í frístundaheimilið.
 

Tímabil:
8. júní – 19. júní (9 dagar)
22. júní – 3. júlí (10 dagar)
10. ágúst – 21. ágúst (10 dagar)

Gjaldskrá:

10 dagar: 27.440 kr.

9 dagar: 24.655 kr.

 

Skráning hefst 28. apríl kl. 10:00 á  http://sumar.fristund.is

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 23. apríl 2020 - 18:40