Stuð og stemning í Völvufelli

Hverfi: 
Breiðholt
Félag: 
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Leikjanámskeið, Sumarnámskeið, Tölvur, Útivist
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

 

 

Stuð og stemning í Völvufelli (2 vikna námskeið)

Rúllandi tveggja vikna dagskrá sem tekur auðvitað mið af veðri hverju sinni, en einnig af áhugasviðum þeirra sem koma.

Innileikir, útileikur, hjólatúrar, gönguferðir, klifur, tölvur, föndur, ljósmyndun og allskonar annað verður á dagskrá.

 

Sumarnámskeið (júní, júlí og ágúst)

Sumarnámskeið með dagskrá sem tekur auðvitað mið af veðri hverju sinni, en einnig af áhugasviðum þeirra sem koma.

Innileikir, útileikur, hjólatúrar, gönguferðir, klifur, tölvur, föndur, ljósmyndun og allskonar annað verður á dagskrá.

 

Námskeið fyrir 9-12 ára, mæting mánudag til föstudags fyrir hádegi kl 9.00-12.00. 

Námskeið fyrir 13-16 ára, mæting mánudag til föstudags eftir hádegi kl. 13.00-16.00. 

Verð fyrir tveggja vikna námskeið er 10.000 kr 

Verð fyrir sumarnámskeið er 50.000 kr 

 

Stuð og stemming í Völvufelli A = 14 jún – 25 júní

Stuð og stemming í Völvufelli B = 28 jún – 9 júlí

Stuð og stemming í Völvufelli C = 12 júl – 23 júlí

Stuð og stemming í Völvufelli D = 26 júl – 6 ágúst

Stuð og stemming í Völvufelli E = 9 ágú – 20 ágúst

Stuð og stemming í Völvufelli Sumar = 14 jún – 20 ágúst

 

Skráningar fara fram á fristund.is í gegnum flipann frístundakort og ráðstafa frístundakorti. Þar loggar foreldri/forráðamaður sig inn og skráir barnið á námskeið. Vinsamlegast athugið að einungis er hægt að ráðstafa frístundastyrknum fyrir sumarnámskeiðið en ekki fyrir 2 vikna námskeiðið. 

 

Heimilisfang: Völvufelli 21 111 Reykjavík

Sími: 848-8822 & 862-2377

Netföng: bokhald@hjolakraftur.com & valdi@hjolakraftur.com

Heimasíða: hjolakraftur.com

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 28. júní 2021 - 11:01