Söngur og sjálfstyrking 8-11 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Söngur
Tímabil: 
febrúar, mars, apríl
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára
Frístundakort: 

Söngur og sjálfstyrking er námskeið fyrir börn á aldrinum 8-11 sem leggur áherslu á sjálfstyrkingu í gegnum söng, skapandi aðferðir og framkomu. Kennt verður í hóp, hámark 6 saman. Farið verður í grundvallarsöngtækni, lifandi framkomu, míkrafóntækni og að líða vel á sviði. Ásamt því mun hópurinn semja lag saman.

Tónleikar verða í lok námskeiðs þar sem söngvararnir syngja eitt lag.

Kennari: Rebekka Sif Stefánsdóttir

Hefst: 8. febrúar
Tími: Þri · kl 15:30-16:20
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 10 vikur
Aldur: 8-11 ára

Skráning hér: https://klifid.is/namskeid/songur-og-sjalfstyrking/

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 7. janúar 2022 - 11:01