Skátastarf hjá Skjöldungum

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Annað, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Útivist, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
september, október, nóvember, desember
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Skátahreyfingin er alþjóðleg æskulýðshreyfing sem vinnur að valdeflingu ungmenna í þeim tilgangi að virkja þau til jákvæðra áhrifa í sínu samfélagi og til þátttöku í að bæta þann heim sem við búum í. Skátastarf er gefandi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna sjálfboðaliða sem sinna starfinu með því. Í skátastarfi öðlast þú ekki eingöngu reynslu, kunnáttu og minningar heldur er félagsskapurinn líka frábær, tækifærin endalaus og starfið kemur í sífellu skemmtilega á óvart.

 

Hlekkur að skráningar síðunni og nánari upplýsingar um starfið fyrir hvern aldurshóp: https://www.sportabler.com/shop/skjoldungar 

Notast verður við Sportabler til að koma upplýsingum og tilkynningum til foreldra og forræðisaðila skátanna. Mælum með að foreldrar fylgist vel með á Sportabler vefsíðunni eða í appinu.

Fundartímar haustið 2021: 

 • Drekaskátar 7 - 9 ára (2012 - 2014)  
  • Mánudagar 17:00 – 18:00 
  • Foringjar: Gunnsa, Sunna og Hanna 

 

 • Fálkaskátar 10 - 12 ára (2009 - 2011) 
  • Fimmtudagar 17:30 – 19:00 
  • Foringjar: Valur, Pálmi, Unnur og Ingunn 

 

 • Dróttskátar 13 - 15 ára (2006 - 2008) 
  • Þriðjudagar 19:30  21:00 
  • Foringjar: Signý og Aron 

 

 • Rekkar 16 - 18 ára (2003 - 2005) 
  • Þriðjudagar 19:30   21:00 
  • Foringjar: Rafnar 

 

 • Fjölskylduskátar 5 - 7 ára (2014 - 2016) + foreldrar & forræðisaðilar 
  • Sunnudagar 11:00 
  • Foringjar: Margrét Unnur, Valdís og Magnús 

 

Hér er listi yfir nokkra viðburði sem verða haldnir ef aðstæður leyfa 

 • 30. ágúst - Skátastarf hefst (hægt er að byrja hvenær sem er)
 • Miðjum sept - Foreldrafundur og kynningar  
 • 1. - 3. október - Dróttskátaviðburður 
 • 15. - 17.október  Afmælisútilega Skjöldunga 
 • Fálkaskátadagurinn - Dagsetning tilkynnt síðar 
 • 13. desember - 10. janúar jólafrí 
 • Jólakvöldvaka í desember
 • 28. - 31. desmber Flugeldasala HSSR og Skjöldunga 

 

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/skjoldungar

 

Staðsetning:
Skátaheimili Skjöldunga
Sólheimar 21a
104 Reykjavík

Nánari upplýsingar:
skjoldungar.is
skjoldungar@skatar.is
Sími: 5686802
Farsími: 8216802
 

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 7. september 2021 - 11:02