Sirkús

Hverfi: 
Vesturbær, Seltjarnarnes
Félag: 
Efnisflokkur: 
Dans, Sköpun
Tímabil: 
október, nóvember
Aldur: 
6 ára, 7 ára

Nemendur verða kynntir fyrir ýmsum sirkúsáhöldum og mismunandi greinum innan sirkúsins ásamt þeim heillandi heimi sem hann býr yfir.​Kennd verður grunntækni í jafnvægislistum, húlli, akróbati, kastlistum og juggli og fær hver og einn að njóta sín á eigin forsendum og hraða.

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 24. júlí 2019 - 10:50