Reiðnámskeið sumar 2020

Börn á hestbaki
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Hestamennska, Sumarnámskeið, Útivist
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára

Reiðnámskeið sumarið 2018

Byrjendahópur

Fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í hestamennsku
Í þessum hópi læra börnin undirstöðuatriði í umgengni við hesta og reiðmennsku ásamt því að læra ásetu og stjórnun.

8. júní - 19. júní - Fyrir hádegi*
8. júní - 19. júní - Eftir hádegi* 
22. júní - 3. júlí - Fyrir hádegi
22. júní - 3. júlí - Eftir hádegi
6. júlí - 17. júlí - Fyrir hádegi
6. júlí - 17. júlí - Eftir hádegi
20. júlí - 31. júlí - Fyrir hádegi
20. júlí - 31. júlí - Eftir hádegi
4. ágúst - 14. ágúst - Fyrir hádegi**
4. ágúst - 14. ágúst - Eftir hádegi**
17.ágúst - 21. ágúst - Fyrir hádegi (12.000)
17.ágúst - 21. ágúst - Eftir hádegi (12.000)

*Á reiðnámskeiði 8.-19. jún. er kennt aukalega laugardaginn 13. jún. vegna frídags 17. jún.
**Á reiðnámskeiði 4.-14. ágúst er kennt aukalega laugardaginn 8. ágúst vegna frídags verslunarmanna. 

Framhald eitt

Fyrir þau sem hafa sótt tveggja vikna námskeið áður eða hafa reynslu 
Í þessum hópi eiga nemendur að kunna undirstöðuatriðin í reiðmennsku. Lögð er áhersla á jafnvægi og að nemandi nái góðu og traustu sambandi við hestinn sinn.

8-19. júní* -  (kl. 9-12)
8-19. júní* - E.h. (kl. 13-16)
22. júní-3. júlí - F.h. (kl. 9-12)
22. júní-3. júlí - E.h. (kl. 13-16)
6-17. júlí - F.h. (kl. 9-12)
6-17. júlí - E.h. (kl. 13-16)
20-31. júlí - F.h. (kl. 9-12)
20-31. júlí - E.h. (kl. 13-16
4-14. ágúst** - F.h. (kl. 9-12)
4.-14. ágúst** - E.h. (kl. 13-16)
17-21. ágúst - F.h. (kl. 9-12) (12.000 ISK)
17-21. ágúst - E.h. (kl. 13-16) (12.000 ISK)

*Á reiðnámskeiði 11.-21. jún. er kennt aukalega laugardaginn 15. jún. vegna frídags 17. jún.
**Á reiðnámskeiði 6.-16. ágúst er kennt aukalega laugardaginn 10. ágúst vegna frídags verslunarmanna. 

Framhald tvö

Fyrir þá sem hafa sótt tvö til þrjú námskeið áður og hafa reynslu
Á þessu námskeiði er farið í mun lengri reiðtúra en á framhaldi 1 og meiri kröfur gerðar til ásetu, stjórnunar og jafnvægis. Farið verður í skemmtilega reiðtúra í t.d. inn í Heiðmörk, niður í Elliðárdalinn og hringinn í kringum Rauðavatn.

8. júní - 19. júní - Fyrir hádegi*
8. júní - 19. júní - Eftir hádegi* 
22. júní - 3. júlí - Fyrir hádegi
22. júní - 3. júlí - Eftir hádegi
6. júlí - 17. júlí - Fyrir hádegi
6. júlí - 17. júlí - Eftir hádegi
20. júlí - 31. júlí - Fyrir hádegi
20. júlí - 31. júlí - Eftir hádegi
4. ágúst - 14. ágúst - Fyrir hádegi**
4. ágúst - 14. ágúst - Eftir hádegi**
17.ágúst - 21. ágúst - Fyrir hádegi (12.000)
17.ágúst - 21. ágúst - Eftir hádegi (12.000)

*Á reiðnámskeiði 8.-19. jún. er kennt aukalega laugardaginn 13. jún. vegna frídags 17. jún. 
**Á reiðnámskeiði 4.-14. ágúst er kennt aukalega laugardaginn 8. ágúst vegna frídags verslunarmanna. 

Ævintýranámskeið

Langir reiðtúrar fyrir vana knapa
Á þessu námskeiði er lögð áhersla á langa reiðtúra og hvernig ber að hirða hestinn á ferðalögum. Nesti er tekið með í reiðtúrana og borðum við saman nestið í náttúrunni. Lagt verður til sunds ef veður leyfir. Einungis vön börn geta sótt þetta námskeið.

27-31. júlí - F.h. (kl. 9-12)
27-31. júlí - E.h. (kl. 13-16)
24-28. ágúst - F.h. (kl. 16-19)

Greiðslufyrirkomulag:

  • A: Við skráningu á námskeið skuldfærist af korti fyrir öllu námskeiðsgjaldinu.
  • B: Ef þarf að semja um aðra greiðsluleið þá vinsamlegast hafið samband í síma 777 8002.

Vekjum athygli á því að bíða þarf eftir greiðsluglugganum og ganga frá greiðslu til að skráning teljist fullgild og skili sér til okkar.

Námskeiðsgjaldið er 32.000 kr. fyrir tveggja vikna námskeið, 20.000 kr. fyrir viku námskeið og 28.000 kr. fyrir ævintýranámskeið.

Ef systkini skrá sig á námskeið er veittur 5% afsláttur af skráningum beggja barna.

Ef barn forfallast á námskeiði ber að tilkynna það í tíma til að hægt sé að leysa það á sem farsælastan máta.

Ef óskað er eftir að skipta greiðslum eða óskað eftir vikunámskeiði er hægt að samband við Eddu Rún í síma 777 8002 eða senda tölvupóst á reidskoli@reidskoli.is

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 4. maí 2020 - 10:49