Python forritunarnám 16 vikur - Sumarnámskeið einnig í boði

Python
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Garðabær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Aldur: 
11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára
Frístundakort: 

Krakkarnir taka sín fyrstu skref í Pyhon forritun og læra hvernig reiknirit eru byggð upp ásamt því að þau læra Python forritunarmálið sem er vinsælasta forritunarmálið á markaðnum í dag og sem dæmi þá eru flest allir vinsælustu tölvuleikir forritaðir í Python. Þau munu líka kynnast mismunandi sviðum hugbúnaðarþróunar.

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 12. mars 2021 - 13:48