Persónusköpun fyrir teiknimyndir 9-12 ára

Hverfi: 
Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
febrúar, mars, apríl
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Það eru margir hlutir sem koma saman til þess að skapa stórkostlegar söguhetjur. Þetta námskeið er teiknikennsla sem leggur áherslu á að bæta teiknihæfileika, læra ýmis ráð til að teikna fólk í ýmsum stílum, bæði fyrir teiknimyndir og myndasögur.

Kenndar verða einfaldar leiðir við að teikna hár, líkama og svipbrigði. Einnig verður farið yfir föt, fylgihluti persóna og umhverfi. Lögð er áhersla á sköpunargleði og leik í verki.

Hefst: 7. febrúar
Tími: Mán · kl 17:00-18:30
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 10 vikur
Aldur: 9-12 ára

Kennari: Sirrý Margrét Lárusdóttir

Skráning hér: https://klifid.is/.../personuskopun-fyrir-teiknimyndir-9.../

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 7. janúar 2022 - 12:48