






OrkuÞrenna-Skokk-DansÞol-Jóga
(Ef veður er vott er lögð meiri áhersla á DansÞol og Jóga)
Hitað er upp í c.a. 10 mín í fallegu umhverfi Laugardalsins. Þegar ferskt loft hefur leikið um lungu
eru teknar frábærar æfingar sem auka þrek, liðka og styrkja líkamann í DansÞoli í 40 mín. Í lokin
er tekið jóga, slökun og hugleiðsla.
Kennt er 1 í viku á miðvikudögum kl.18.30
Val um:
- 4 vikur
- 7 vikur
Sjá tímasetningar í stundatöflu!
https://www.dancecenter.is/copy-of-dansnamid
Kennari: Nanna Ósk