Opið hús fyrir börn og unglina

Börn í barnastarfi Hjálpræðishersins
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Breiðholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Félagsmiðstöð, Fræðsla, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Ókeypis námskeið: 

O P I Ð H Ú S fyrir börn og unglinga.
5.-7. bekkur 16:30 til 19:00.
8.-10. bekkur 18:00 til 21:00.
Heit sameiginleg máltíð frá 18:00 til 19:00.

Starfið er byggt upp eins og í venjulegri félagsmiðstöð. BUH (Barna og unglingastarf Hjálpræðishersins) er með starfi sínu að hjálpa börnum og unglingum að þroska hæfileika sína og byggja upp jákvætt samfélag. Allir eru velkomnir í BUH og í samskiptum skal alltaf hafa náungakærleika og virðingu að leiðarljósi.

Meðal dagskrárliða er: brjóstsykursgerð, leikir, spil, borðtennis og skartgripagerð.

Ýmsir spennandi viðburðir eru einnig hjá BUH. Þar á meðal má nefna, haustmót, páskamót, ferðir til Noregs á unglingamót og barnahátíð. Kostnaði er haldið í lágmarki, svo að öll börn hafi aðgang að viðburðum Hjálpræðishersins, óháð bakgrunni.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 28. september 2021 - 18:17