Myndlistarnámskeið · 6-9 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
september, október, nóvember
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

 Hefst: 30. september

 
Tími: Mið · kl 16:45-18:00

 
Staðsetning: Garðatorg 7

 
Lengd: 10 vikur

 
Kennslustundir: 12,5

 

Aldur: 6-9 ára

 

Á námskeiðinu verður unnið með skapandi hugsun, persónulega tjáningu og ímyndunaraflið. Unnin verða verk í tvívídd og þrívídd þar sem farið verður í undirstöður sjónlista. Meðal annars formhugsun, myndbyggingu og litafræði.

Efniviður námskeiðisins verður sem fjölbreyttastur en það sem við leggjum einna mest upp úr er  sköpunarferlið, leikurinn og tjáningin það eru aðalatriðið.

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 3. september 2020 - 13:26