Myndasögugerð fyrir 12-15 ára

Myndasögugerð fyrir 12-15 ára
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
júní
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára

Listasafn Reykjavíkur, í samstarfi við Íslenska myndasögusamfélagið (ÍMS), býður upp á spennandi myndasögunámskeið fyrir 12-15 ára nemendur. Leiðbeinendur eru Védís Huldudóttir teiknari og M.Lit. í myndasögufræðum og Atla Hrafney ritstjóri Hiveworks Comics.

Námskeið
15.-16. og 18.-19. júní kl. 12-16.00.
Verð: 16.800 kr.
Skráning hér.

Takmarkaður fjöldi. Ef eitthvað er óljóst hafið samband við fraedsludeild@reykjavik.is  eða í síma 4116407.

Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka greiðanda.

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 5. júní 2020 - 13:42