Ljósmyndun

Ljósmyndun
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Sköpun
Tímabil: 
júní
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Viltu læra grunn­atriði í ljós­myndun?

Mættu með sta­f­ræna myndavél, venju­lega myndavél, síma eða spjald­tölvu.

Skoðum alls konar græjur sem ljós­mynd­arar nota og lærum hvernig þær virka.

Þú lærir um hugtök eins og myndupp­bygg­ingu, hraða, ljós­næmi og ljósop.

Förum yfir grunn­atriði í myndupp­bygg­ingu og lærum að nota mynd­vinnslu­for­ritið Lig­htroom.

En fyrst og fremst tökum við helling af myndum og höfum gaman.

Þið þurfið að mæta með sta­f­ræna myndavél, venju­lega myndavél, síma eða spjald­tölvu.

Komið klædd eftir veðri því við förum út að taka myndir.

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 5. maí 2021 - 10:05