Leiklist & dans 9-12 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Dans, Leiklist, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júlí
Aldur: 
9 ára, 11 ára, 12 ára

Á námskeiðinu verður farið yfir grunntækni í leiklist og dans. Í byrjun námskeiðsins munu allir nemendur fá úthlutaða senu sem mun fylgja þeim út vikuna. Þar munu nemendur fá að kynnast skemmtilegu ferðalagi senunnar frá upphafi til enda. Unnið verður með hlustun, samvinnu og persónusköpun.

Unnið verður með sjálfstraust hvers nemanda í gegnum dans og leiklist með áherslu á jákvæðni og opið hugarfar.

Í lok námskeiðisins verður haldin sýning til að sýna afrekstur vikunnar / Eða sýningin tekin upp ef aðstæður krefjast.

Tímabil 29. júní- 3. júlí

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 5. maí 2020 - 14:39