Íþróttafjör í Laugardal

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Íþróttir, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní, júlí, ágúst
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára

Glímufélagið Ármann býður upp á tvenns konar námskeið í sumar, annars vegar fjölgreinaskóla og hins vegar fimleikaskóla. Hægt er að lesa nánar um námskeiðin með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan:

 http://armenningar.is/images/Sumarnamskeid/Auglsing-heimasa.pdf

 

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 30. apríl 2020 - 11:46