Hokkí- og leikjanámskeið

Hverfi: 
Grafarvogur
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið
Tímabil: 
ágúst

Íshokkí og leikjanámskeið fyrir 6-10 ára byrjendur. 2 klst. ís + 2 klst. þrek fyrir hádegi. Hefðbundið leikjanámskeið með leikjum og ferðum eftir hádegi. Ath. níu dagar, Frídagur verslunarmanna 3. ágúst.

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 2. júlí 2020 - 12:44