Hljóð í umhverfinu · Myndlist 9-12 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist
Tímabil: 
júlí
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Markmiðið er að þjálfa hljóðræna og sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir nútímalist. Unnið verður með skapandi viðfangsefni og upplifnun og hljóð upptökur sem við vinnum áfram með i forritinu Garageband.

Umhverfið er allt í senn, innblástur, efniviður.

Mikilvægt er að klæða börn eftir veðri, þar sem farið út alla dagana og hafa meðferðis léttan bita, nesti.

Tímabil 29.-3. júlí

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 5. maí 2020 - 14:44