Fullorðinsballett

Hverfi: 
Vesturbær, Seltjarnarnes
Félag: 
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
september, október, nóvember
Aldur: 
18 ára, 19 ára og eldri

Fullorðinsballett er fullkominn fyrir konur og karla á öllum aldri sem langar að stunda klassískan ballett. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa verið í ballett áður. Klassískur ballett er styrkjandi og skemmtileg leið til að hreyfa sig í góðum hópi.

Nánari upplýsingar á https://www.oskandi.is/fullordinsballett

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 25. júlí 2019 - 0:38