Fjöltækni í myndlist

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
september, október, nóvember
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Hefst 26. september - Kennt fimmtudaga kl 16:20-17:50.

Ferðast er um hina ýmsu miðla og víddir. Miðlarnir sem notaðir verða eru t.d teikning, málun, leir, grafík og fleiri.

Áhersla er lögð á túlkun milli tvívíddar og þrívíddar og hvernig má vinna með sömu hugmyndina bæði í tvívídd og þrívídd.

Börnin fá að kynnast mismunandi miðlum og öðlast þekkingu á því hvernig má nota þá í skapandi starfi.

 

 

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. ágúst 2019 - 14:35