






Fjarnámskeið í Tölvulæsi fyrir börn á aldrinum 6 - 9 ára.
Krakkarnir læra búa til töflur og línurit út frá gögnum. Börnin fá leiðsögn í að leita eftir upplýsingum á ábyrgan hátt og þjálfast í samskiptum,
Gerð er krafa um að nemandi hafi tölvu með myndavél og hljóði, ekki er hægt að notast við spjaldtölvur í fjarnámi. Aðeins 6 nemendur eru að hámarki skráðir á hvert námskeið.