Fatasaumur

Fatasaumur
Efnisflokkur: 
Annað, Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Viltu læra að sauma ein­falda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Þátt­tak­endur eru hvattir til að koma með eigin sauma­vélar og áhöld á nám­skeiðið.
Á nám­skeiðinu lærir þú að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Einnig er farið í  hversu mikið efni þarf í fötin sem þú ætlar að sauma.
Þátt­tak­endur sauma um eina flík á nám­skeiðinu.

ATH. Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 13. maí 2020 - 11:44