
Stúlknakór Reykjavíkur 1. Skólaárið 2025 - 2026.
- 6 - 7 ára
- 5.12.2025 - 28.2.2026
- Domus
Kennsla hefst í SEPTEMBER
Stúlknakór Reykjavíkur 1 er hugsaður sem undirbúningsnámskeið fyrir eldri hópana og er námskeiðið um 12 vikur. Kórinn er kenndur önn fyrir önn.
Kórinn er fyrir stúlkur á aldrinum 5 - 6 ára.
Kór 1 æfir á þriðjudögum 16:30 - 17:15
nokkrir kennarar vinna með kórnum og utan söngsins er lögð áhersla á góða líkamsbeytingu í dansi og leik.
Undirstöðatriði tónfræðinnar eru kennd í kórstarfinu.