Erótískar teikningar

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
febrúar, mars, apríl
Aldur: 
18 ára, 19 ára og eldri

Kennsla í erótískri teikningu með áherslu á að segja sögur með myndum. Lagt verður upp úr jákvæðri nálgun á mismunandi líkama, litarhætti og kynhneigðir. Unnið verður með blýöntum, vatnslitum, pennum og þekjulitum.

Þetta námskeið er tilvalið fyrir einstaklinga sem vilja stækka þægindarammann, auka við kunnáttu í teikningu, eða ná sambandi við innri kynveru.

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 7. janúar 2022 - 14:27