Dansfjör - ballett, jóga og nútímadans

Hverfi: 
Vesturbær, Seltjarnarnes
Félag: 
Efnisflokkur: 
Dans, Jóga, Líkamsrækt, Sköpun
Tímabil: 
september, október, nóvember
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Dansfjör eru fjölbreyttir tímar fyrir unglinga, framhaldsskólanemendur og fólk á öllum aldri sem langar að dansa, hreyfa sig í þroskandi og uppbyggjandi umhverfi.

Námskeiðið inniheldur einn klassískan balletttíma, einn nútímalistdanstíma og einn jógatíma á viku.  

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 24. júlí 2019 - 10:59