Dans og hópefli með Dans Brynju Péturs

Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans, Leikjanámskeið
Tímabil: 
júlí
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára

Dans og hópefli fyrir 7-10 ára með Hrafnhildi Tinnu og Glóey
☀️ Fimm heilir dagar 20.-24. júlí, mánud. - föstud. kl 9-16 alla dagana ☀️
Verð: 25.000 kr. *innifalið er ein sundferð og pizzuveisla á föstudeginum.

Þátttakendur taka með sér nesti á hverjum degi og klæða sig eftir veðri. Forráðamenn fá dagskránna senda áður en námskeið hefst, hagræðingar geta orðið vegna veðurs. Við förum í danstíma, skemmtilega leiðangra og vinnum með hressar hópeflisæfingar daglega. Skráning er á brynjapeturs.is

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 8. júlí 2020 - 13:56