Bogfimiæfingar 8 til undir 21 ára Vorönn 2022

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Íþróttir
Tímabil: 
janúar, febrúar, mars, apríl
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára
Frístundakort: 

Bogfimifélagið Boginn býður upp á æfingar fyrir börn og ungmenna 8 ára til undir 21 ára.
Æfingarnar fara fram í Bogfimisetrinu, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.

Sjá tímasetningar í tímatöflunni á:
https://boginn.is/aefingar/timatoflur-aefinga/

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 24. desember 2021 - 1:43