Bogfimi æfingar 18 ára og eldri

Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Breiðholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Kjalarnes, Vesturbær, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Annað, Íþróttir
Tímabil: 
júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Aldur: 
18 ára, 19 ára og eldri, Eldri borgarar
Frístundakort: 

Æfingar 18ára og eldri

Per mánuð 15.000.kr
Haust önn Júlí til Desember. 60.000.kr (6 mánuðir)

Hópa þjálfaratímar: Þriðjudaga og fimmtudaga 19:00-21:00 (frjáls æfing alla aðra tíma á opnunartíma Bogfimisetursins)

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir æfingarnar.

Hægt er að greiða fyrir æfingarnar á staðnum eða með því að leggja inn á KT: 710812-0550 RN: 0331-26-007108. Það er hægt að skrá námskeið í mánaðarlega áskrift á kreditkort.
ATH að námskeiðin eru ekki endurgreidd.

Ekki er skylda að mæta í alla hópa þjálfaratíma. Þeir tímar eru settir upp svo að fólk geti fengið kennslu og ráðgjöf og æft sig svo hvenær sem er á milli. (oftast er kennari/þjálfari við á öðrum tímum á opnunartíma)

Markmið æfingana er að kenna iðkenndum allt sem þeir þurfa að vita um íþróttina svo að þeir geti keypt eigin búnað og verið sjálfbjarga með viðhald á honum. Einnig að taka þátt í keppnum innlendum og erlendum ef vilji er fyrir hendi. Og hafa gaman með leikjum og skemmtun.

 

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 9. desember 2019 - 9:53