Barnaæfingar í bogfimi 8 til 20 ára - Haust 2021

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Íþróttir
Tímabil: 
september, október, nóvember, desember
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára
Frístundakort: 

Bogfimifélagið Boginn býður upp á æfingar fyrir börn og unglinga haust 2021.

Bogfimi er vaxandi íþrótt á Íslandi og er þetta námskeið tilvalið fyrir börn sem vilja komast inn í íþróttina eða prufa hvernig er að skjóta boga og hitta í 10!
Kennd verður helsta tækni við að skjóta af boga, taka þátt í keppnum og hafa gaman :)

Æfingarnar eru haldnar í Bogfimisetrinu, Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.

Hvenær: á þriðju- og fimmtudögum, frá kl 16:30 til 17:30.

Skráning fer fram á https://boginn.felog.is/

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 20. ágúst 2021 - 2:39