Ballettnámskeið fyrir 3 til 8 ára - Forskóli

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
september, október, nóvember, desember
Aldur: 
3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára
Frístundakort: 

FORSKÓLINN ER FYRIR NEMENDUR 3 ÁRA TIL 8 ÁRA OG ER UNDIRBÚNINGUR FYRIR GRUNNNÁM.​

Forskólinn er opinn öllum og miðast aldur við fæðingarár. Markmiðið er að þroska og örva hreyfigreind, líkamsvitund og félagsþroska.​

Aðal áherslan er að kynna klassískan ballet fyrir nemendum og leggja grunninn að frekara dansnámi.​

Forskólinn tekur þátt í jólasýningu sem haldin er í sýningarsal Dansgarðsins og vorsýningu skólans sem er haldin í Borgarleikhúsinu. Þar fá nemendur tækifæri að sýna afrakstur vinnu vetrarins.

Kennsla forskóla KLS fer fram í danssal skólans í Mjódd, Álfabakka 14a, 3.hæð.

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 6. ágúst 2021 - 17:21