Ævintýraheimur barnanna

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Félag: 
Efnisflokkur: 
Dans, Leiklist, Tónlist
Tímabil: 
júní, júlí
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

Ævintýraheimur barnanna - sumarnámskeið Kramhússins

Þátttakendur, börnin sjálf spila aðalhlutverkið á námskeiðinu og skapa eigin ævintýraheim út frá texta, tónlist og hugarflugi. Unnið verður að gerð tónverka, skoðuð áhugaverð hljóðfæri úr óvæntum áttum, tónlistin kallar fram hreyfingu og dansinn fer á flug.

Kennarar námskeiðsins eru: Ísgerður Gunnarsdóttir, Magga Stína og Ásrún Magnúsdóttir.

 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 22. maí 2020 - 12:17