Til baka
Fjarþjálfun grunnnámskeið
Til baka

Fjarþjálfun grunnnámskeið

  • Allur aldur
  • 7.7.2025 - 31.12.2025
  • Síðumúli,

Fjarþjálfun undir leiðsögn sjúkraþjálfara með það að markmiði að efla grunnstyrk í fjölbreyttum æfingalotum. Auk þess er mikil áhersla á fræðslu um stoðkerfi og viðeigandi þjálfun eftir meðgöngu.

Prógrammið er sett upp sem 4 vikna áætlun með tvær 35-50 mín æfingar, eina stutta æfingu (15-30 mín) og fræðslu í hverri viku. 

Námskeiðið hentar konum með stoðkerfisverki sem og einkennalausum, sama hversu langt er frá barnsburði.

Mælt er með að konur byrji ekki hópþjálfun fyrr en a.m.k. 6 vikum eftir barnsburð.