
Risavinylmarkaður
- 23.8.2025 - 23.8.2025
- Þórsgata 21, 101 Reykjavík
Plötumarkaður Óla verður aftur á Þórsgötu 21. ef það verður ekki rigning.
Við verðum í portinu bakvið húsið, íbúar verða líka með markað. Alltaf góð stemning. Fullt af flottum plötum eins og alltaf, þúsundir titla, gamalt íslenskt og erlent. Rokk, popp, barnaplötur, safnplötur, progg, pönk, ofl.fl.