Til baka
Gólfglíma 30 ára og eldri
Til baka

Gólfglíma 30 ára og eldri

  • 31 - 85 ára
  • 31.12.2024 - 31.12.2025
  • Ármúli

Hér eru greidd æfingagjöld í Gólfglímuæfingar byrjendur og framhald.

Í þennan flokk skrást þeir sem eru 30 ára og eldri og bæði konur og karlar.

Veittur er 10% afsláttur af öllum æfingagjöldum ef greitt er fyrir fleiri en einn fjölskyldumeðlim.

Til að virkja afsláttinn hafið þá samband við félagið á jr@judo.is áður en greitt er.

Minnum á að sækja appið fyrir þá sem eru ekki með það til að fylgjast með æfingadagskrá.