Til baka
Selfoss: Fermingarfræðsla
Til baka

Selfoss: Fermingarfræðsla

  • 12 - 14 ára
  • 1.9.2025 - 19.1.2026
  • Vallaskóli,

Fermingarfræðsla Siðmenntar á Selfossi

Staðsetning Vallaskóli Selfossi.

Börnin þurfa að hafa meðferðis skriffæri, stílabók og nesti fyrir daginn.


Kennsludagar: 17. - 18. janúar og 24. - 25. janúar

Kennsla frá klukkan 10-14 alla dagana.


Öll börn sem vilja fermast borgaralega verða að hafa lokið fermingarfræðslu á vegum Siðmenntar.

Hér er skráning á póstlista vegna borgaralegrar fermingar 2026.

Athugið að námskeið er fellt niður ef skráningarviðmið nást ekki.

Vinsamlegast athugið:

- Námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd ef afbókað er með minna en mánaðarfyrirvara.

- Öll börn sem fermast á vegum Siðmenntar verða að hafa lokið fermingarfræðslu með tilheyrandi mætingu og þátttöku.

- Í þeim tilfellum sem börn eru truflandi við aðra, sýna af sér ógnandi hegðun eða hafa ekki áhuga á að sinna fræðslunni er þeim vísað af námskeiðinu og hafa ekki lokið viðmiðum til þess að taka þátt í fermingarathöfn.

- Vopna­burð­ur á al­manna­færi er bann­að­ur skv. 30. gr. vopna­laga. Í borgaralegri fermingarfræðslu Siðmenntar er all­ur vopna­burð­ur strang­lega bann­að­ur og ef barn verð­ur upp­víst að því að bera vopn er það gert upp­tækt, haft sam­band við for­eldra og mál­ið til­kynnt til lög­reglu og barna­vernd­ar í öll­um til­vik­um.