Til baka
Pizzagerð og Real life among us - 110 - Mæting í Ársel
Til baka

Pizzagerð og Real life among us - 110 - Mæting í Ársel

  • 9 - 12 ára
  • 16.6.2025 - 16.6.2025
  • Rofabæ 30
Mæting í Ársel þar sem börnin byrja í leikjum áður en þau hefja pizzabakstur. Svo er auðvitað borðað saman þegar pizzurnar eru tilbúnar. Á meðan pizzurnar eru í ofninum og eftir mat verður farið í skemmtilegan leik sem er byggður á tölvuleiknum Among us. Leikurinn er einhverskonar eltingaleikur með hlutverkum. Hlökkum til að sjá sem flesta. Kveðja, starfsfólk Ársels.