3ja daga dansleikjanámskeið

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Annað, Dans, Leikjanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

3ja daga dansleikjanámskeið - fyrir 6- 9 ára (1.-3. bekkur)

Þrír samfelldir morgnar, 14. 15. & 16. júní frá kl.9:00-12:00.

Hressandi skemmtilegir og skapandi tímar þar sem farið verður í jóga og kíkt í hugarheimsókn til Afríku og Ameríku í gegnum tónlist, dans og sögur.

Hip hop og Breikdans með Nicholas

Kramhúskennarnir Kristín Bergsdóttir og Nicholas Fishleigh leiða tímana í sameiningu ásamt aðstoðarfólki hússins.

ATH - kennt er á ensku og íslensku

Skráning

https://kramhusid.is/product/skapandi-hreyfing-dans-leikur-og-joga-sumar-2021/

Verð: 18.800

Afsláttarkóði - KRAKKAKÓF

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 4. júní 2021 - 14:59