Til baka
Fantasía á Kjarvalsstöðum
Til baka

Fantasía á Kjarvalsstöðum

  • 5 - 15 ára
  • 12.8.2025 - 15.8.2025
  • Flókagata 24
Fjögurra daga myndlistarnámskeið fyrir börn fædd 2012-2015 á Kjarvalsstöðum. Á þessu námskeiði verður málað inni og úti líkt og Kjarval sjálfur gerði. Börnin rýna í tákn í verkunum á sýningunni Kjarval: Í landi drauma, töfra og trúar og skapa verk út frá eigin táknmyndum. Myndlist og leikir í bland við dulspeki, spádóma og þjóðtrú! Námskeiðið er kennt af fagfólki í myndlist og listkennslu.